4.1.2010 | 21:53
Er stjórnin að hræðast afleyðingar sínar?
Björn Valur aðal útsendari Steingríms J er alveg að fara yfirrum af hræðslu við að missa djobbið sitt af skrifunum að dæma.Þessi stjórn kom sér sjálf í þessi vandræði með því að svíkja allt sem þeir ætluðu að gera fyrir fólkið í landinu og Jóhanna sem talaði um skjaldborg heimilanna en staðin fyrir skjaldborg er hún að setja aðrahverja fjölskyldu á götuna og ræðst svo á gamalmenni og öryrkja með niðurskurði á bætum og ofursköttum sem er að koma sumu af þessu fólki af stofnunum vegna þess að það hefur ekki efni á því að vera þar.Í staðin er öll vinna sett í ESB aðild sem verður aldrei samþykkt ef fólkið fær að ráða og er um 200 manns að vinna við þetta núna í staðin fyrir að reyna að vinna að hagsmunum þjóðarinnar sem er þetta ICESLAVE.ICESLAVE er aðgöngumiðin að ESB og virðist þessi stjórn taka hagsmuni ESB framyfir hagsmuni þjóðarinnar.Í staðin fyrir að berjast fyrir landinu með hörku og beita hriðjuverkalögum Breta fyrir sig,sem kæmi sér mjög illa fyrir Breta pólitýkst séð þá er allt gefið eftir til að styggja ekki drauminn sinn um ESB.Ég vona bara að Ólafur Ragnar forseti okkar hafni þessari vitleysu og stjórnin falli þannig er kannski möguleiki á því að hægt verði að fara að byggja hér upp aftur en ekki grafa undan öllu sem þessi ríkisstjórn vinnu hörðum höndum að..
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
gmc
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.