11.6.2011 | 22:31
Þinglok
Vonandi lands og þjóðar vegna kemur þetta þing ekki saman óbreytt aftur!!!! Þjóðin má ekki við meiru frá þessari stjórn sem er að ganga frá almenningi og landsflótti hefur aldrei verið meiri fyrr né síðar.Eina sem þessi stjórn stefnir að er að koma okkur í esb og nú skal reynt að taka fiskinn af þeim sem eru að róa (sumt má kannski breytast í þeim málum)og er það eingöngu gert til að geta þóknast esb-ferlinu!!!!! Þannig er því nú farið að við höfum eingöngu 0,8% vægi innan esb þingsinns þar sem sitja um það bil 740 þingmenn og þeir vilja bita af kökunni einsog reglur og lög esb segja til um.Nei nú er komið að endalokum hjá þessari stjórn og á hún að segja af sér og láta aðra stjórna landinu sem setja þjóðarhag í fyrsta sæti svo almenningur geti lifað hér á landi og brottfluttir geti flutt heim aftur í öryggi en ekki óstjórn einsog er í gangi í dag
Þingfundum frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:33 | Facebook
Um bloggið
gmc
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta voru ekki þinglok, heldur frestun þings. Sama þing kemur saman aftur í september og þinglok verða ekki fyrr en það hefur lokið þeim störfum sem enn er ólokið, svo sem eins og stóra kvótamálið og mörg fleiri. Nýtt þing hefst svo ekki fyrr en í október og því miður verður það óbreytt nema að dauðsföll verði.
Magnús Óskar Ingvarsson, 12.6.2011 kl. 02:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.