28.7.2012 | 23:23
Hvað er að fólki
Að fólk skuli standa í biðröð hjá einum stærsta glæpamanni Íslands sögunnar ásamt syni sínum,fólk er fljótt að gleyma að við erum að borga afskrifaðar skuldir þessara feðga og munum gera næstu árin.Ekki fæ ég afskrifaðar skuldir af íbúðinni minni eða hvað þá meira en þessir menn virðast geta gengið hér um og eignast það sem þeir vilja þó að þeir hafi átt þátt í því að setja þjóðfélagið á hausinn.Ég ætla bara rétt að vona að enginn vitiborinn maður muni versla við þessa verslun.
![]() |
Margmenni við opnun Iceland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
gmc
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega Sammála !
Jóhannes var gerðu gjaldþrota, en hefur sennilega fengið greidda dagpeninga frá Tortola.
Nú eða svindlguttinn Jón Ásgeir fundið einhvera í einhverju skúffufyrirtæki
Eitt er víst að Jón Ásgeir, höfuppaur Íslenska hrunsins er komin í verslunarrekstur aftur !
Hvet alla til að lesa grein Guardian: http://www.guardian.co.uk/business/2012/jul/29/business-agenda-hsbc-insurance-iceland
Birgir Örn Guðjónsson, 29.7.2012 kl. 10:18
Sæll Marteinn Unnar; sem aðrir gestir, þínir !
Tek í öllu; undir með ykkur Birgi Erni, báðum.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.7.2012 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.