15.3.2013 | 20:50
Slíta ţingi
Núverandi ríkisstjórn hefur svikiđ allt sem hćgt var ađ svíkja nema í sínu einu og ađalmáli ađ trođa okkur í ESB og breyta stjórnarskránni svo hćgt vćri ađ fullkomna ađildina.Heimilunum í landinu hefur og eru ađ blćđa út í kjörtímabili ţessarar ríkisstjórnar og ađalmáliđ í ţinglokum er ađ trođa stjórnaskrárbreytingum í gegn en ekki ađ bjarga heimilunum.Ţetta segir allt um ţessa ríkisstjórn svo ţví tel ég best ađ ţinglok verđi á morgun svo ný ríkisstjórn geti tekiđ viđ og fari ađ vinna á málum heimilanna í landinu og án ađkomu samfylkingarinnar og vinstri graćnna.
Ţingfundur á laugardegi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
gmc
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.